Gistihús

Þjónusta & aðgengi

Við bjóðum upp á hjóna- eða tveggja manna herbergi með sér baðherbergi, handklæðum og rúmfötum. Einnig er auka rúm í herbergjum ef þess þarf. Eitt herbergi (Fjölskylduherbergi) er með aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Ókeypis þráðlaust net hvarvetna á gististaðnum.

Hjónaherbergi / 2ja manna herbergi

Huggulegt og rúmgott herbergi fyrir 2 + 1 með sér baðherbergi.

Svefnaðstaða fyrir 3

Hjónarúm + 1 rúm

18 m²

Sér baðherbergi

Fjölskylduherbergi

Huggulegt og rúmgott herbergi fyrir 3 fullorðna og 1 barn með sér baðherbergi.

Svefnaðstaða fyrir 3 fullorðna og 1 barn

Hjónarúm og 2 rúm

23 m²

Sér baðherbergi

Aðstaða

Í húsinu er eldhúsaðstaða fyrir alla gesti og matsalur fyrir 50 manns. Hægt er að bóka salinn fyrir veislur, hópa eða aðra viðburði. Úti er stór pallur með grilli og stóla fyrir allt að 40 manns. Gott aðgengi fyrir hreyfihamlaða.