Glaðheimar Bústaðir & Gistihús
Friðsæl gisting í fallegu umhverfi
Glaðheimar eru staðsettir rétt hjá hringveginum og bjóða upp á útsýni yfir ána Blöndu á Blönduósi. Allir bústaðirnir innihalda sér eldhúsaðstöðu, svefnsófa í flestum húsum, verönd með útihúsgögnum.
Brautarhvammur, Blönduós, North Iceland
+354 820 1300
gladheimar@simnet.is
Um okkur
Finndu ró í íslenskri náttúru
Glaðheimar er staðsett á Blönduósi og býður upp á friðsælt skjól fyrir þá sem leita að slökun og endurnæringu. Sumarhúsin okkar eru umkringd fegurð náttúrunnar og bjóða upp á notalegt og þægilegt athvarf. Hvert sumarhús hefur sinn sjarma, með hlýjum viðarinnréttingum og þægindum sem gera dvölina notalega.
9.1
á Booking.com
Staðsetning
8.6
á Booking.com
Gistihús
Úrvalið okkar
Fallegir bústaðir á Norðurlandi
2ja- manna bústaður, sameiginleg sturtuaðstaða
Þægilegur eins herbergja bústaður með tvöföldu rúmi, klósetti og eldhúsastöðu. Lítil verönd með húsgögnum og grilli.
Svefnaðastaða fyrir 2
Hjónarúm
15 m²
Klósettaðstaða án sturtu
4ra manna bústaður með baðherbergi
Huggulegur bústaður. Tvöfalt rúm og koja. Sér baðherbergi, eldhús og hugguleg verönd með því helsta.
Svefnaðstaða fyrir 4 fullorðna
Hjónarúm og svefnsófi
23 m²
Sér baðherbergi með sturtu
8-10 manna bústaður m. heitum potti
Rúmgóður og huggulegur bústaður sem hentar 8 fullorðnum og 2 börnum. Heitur pottur á veröndinni, sér baðherbergi og eldhús.
Svefnaðstaða fyrir 8 fullorðna + 2 börn
Hjónarúm, 2 rúm, 4 rúm á lofti og svefnsófi
85 m²
Sér baðherbergi með sturtu
Sjá einnig
Gistihúsið okkar
Við bjóðum upp á hjóna- eða tveggja manna herbergi með sérbaðherbergi, handklæðum og rúmfötum. Einnig er aukarúm í herbergjunum ef þörf krefur. Eitt herbergi (fjölskylduherbergi) er með aðgengi fyrir fatlaða. Ókeypis þráðlaust net hvarvetna á gististaðnum.
Gott að vita
Mikilvægar upplýsingar
Innritun / Útritun
Innritun
Frá 16:00 – 21:00
Útritun
Fyrir Kl. 12:00
Frí bílastæði
Bílastæði eru í boði á staðnum. Ekki er þörf að panta með fyrirvara.
Þjónusta
Við erum með afgreiðslu í gistihúsinu og veitum upplýsingaþjónustu ef þess er óskað.
Næturró
Ró skal vera á svæðinu milli kl. 23:00 og 07:00.
Wifi
Frítt Wifi
Börn og auka rúm
Við erum fjölskylduvænn staður. Vinsamlegast hafðu samband við okkur ef þú vilt bæta við ferðarúmi í herbergið þitt.
Reglur & þjónusta
Aðstaðan okkar
Tungumál
- Enska
- Íslenska
Reyklaust húsnæði
- Reykingar bannaðar í húsum
- Reykingar bannaðar innandyra
Sundlaugaraðstaða
Íþróttamiðstöðin Blönduósi
Öryggismál
- Slökkvitæki
- CCTV utan eignar
- Reykskynjarar
- Lykill aðgangur
Útiaðstaða
- Leikvölllur í nágrenni
- Bílastæði
Afþreying
- Hestaleiga í nágrenni (auka gjald)
- Gönguleiðir
- Leikvöllur
- Veiðivötn í nágrenninu (auka gjald)
- Golfvöllur innan 3 km (auka gjald)
Þjónusta í nágrenninu
Þjónusta í næsta nágrenni á Blönduós
Matvöruverslun
Matvöruverslun er í göngufæri.
Sundlaug
Sundlaugin er staðsett í íþróttamiðstöðunni á Blönduósi
Vínbúðin
Næst við matvörubúðina má finna Vínbúðina. Athugið að opnunartímar eru breytilegir.
Leikvöllur
Flottur leikvöllur með ærslabelg og leiktækjum.
Umsagnir
Hvað finnst gestunum okkar?
Við höfum tekið saman nokkrar umsagnir frá TripAdvisor. Okkur þætti vænt um að heyra um dvöl þína á gistiheimilinu okkar eða sumarhúsum.
(+354) 820 1300
gladheimar@simnet.is
Facebook Messenger
Heyrðu í okkur
Hafa samband
Ef þú hefur einhverjar spurningar skaltu ekki hika við að hafa samband við okkur. Starfsfólk okkar er tilbúið til að hjálpa þér.